Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
líkamsleit
ENSKA
physical examination
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Athugasemd: Eftirfarandi liðir, sem taldir eru upp í fylgiskjali 6-G í viðaukanum við reglugerð (ESB) nr. 185/2010, skulu fá viðeigandi yfirferð:
...
f) kröfur varðandi skimun og líkamsleit,
g) upplýsingar um hvar skimun og líkamsleit fer fram,
h) upplýsingar um skimunarbúnað,
i) upplýsingar um viðkomandi flugrekanda eða þjónustuveitanda,
j) skrá yfir undanþágur frá öryggisleit eða líkamlegri leit, ...

[en] Note: The following points listed in Attachment 6-G set out in the Annex to Regulation (EU) No 185/2010 shall be appropriately covered:
...
f) standard of screening and physical examination;
g) location of screening and physical examination;
h) details of screening equipment;
i) details of operator or service provider;
j) list of exemptions from security screening or physical examination;

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1082/2012 frá 9. nóvember 2012 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 185/2010 að því er varðar ESB-fullgildingu flugverndar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1082/2012 of 9 November 2012 amending Regulation (EU) No 185/2010 in respect of EU aviation security validation

Skjal nr.
32012R1082
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira